

Það var svo undarlegt
Og það var svo innilega skrítið
Ég hrópaði út í myrkrið
Ég hrópaði...
og ég hrópaði...
Ekkert augnablik trúði ég því að eitthvað myndi gerast
En allt í einu birtist lítil vera með vasaljós og spurði...
Áttu 9 volta batterý?
Ég teygði mig í reykskynjarann og sló brottför minni á frest...
Og það var svo innilega skrítið
Ég hrópaði út í myrkrið
Ég hrópaði...
og ég hrópaði...
Ekkert augnablik trúði ég því að eitthvað myndi gerast
En allt í einu birtist lítil vera með vasaljós og spurði...
Áttu 9 volta batterý?
Ég teygði mig í reykskynjarann og sló brottför minni á frest...