

Hún gekk til mín að ljósastaurnum og sagði:
Ég er systir þín
Hún var stór, falleg, með ljóst hár en ég lítill feiminn strákur og kunni ekki á stórar konur.
Ég skildi ekki orð af því sem hún sagði
--
Hann gekk til mín og sagði
Hún er systir þín
Ég var stór, fullorðinn maður, og ég skildi hvert orð sem pabbi minn sagði
Á einu augbragði skildi ég afhverju mamma öskraði á pappa úr bílskúrnum og vildi ekki hleypa honum inn...
Ég er systir þín
Hún var stór, falleg, með ljóst hár en ég lítill feiminn strákur og kunni ekki á stórar konur.
Ég skildi ekki orð af því sem hún sagði
--
Hann gekk til mín og sagði
Hún er systir þín
Ég var stór, fullorðinn maður, og ég skildi hvert orð sem pabbi minn sagði
Á einu augbragði skildi ég afhverju mamma öskraði á pappa úr bílskúrnum og vildi ekki hleypa honum inn...