

Ég hafði svo margt að bjóða..hafði svo margt að gefa...
..orð mín ..tifinningar..sannleikann..tárin.
Ekkert af þessu vildir þú sjá..engu af þessu vildir þú af vita..
Hver er ég??
Ég er dauðadæmd í lifanda lífi..
-í lífinu þar sem fólk lifir lifandi..ég er- en mínu lífi lifi ég látin...
..orð mín ..tifinningar..sannleikann..tárin.
Ekkert af þessu vildir þú sjá..engu af þessu vildir þú af vita..
Hver er ég??
Ég er dauðadæmd í lifanda lífi..
-í lífinu þar sem fólk lifir lifandi..ég er- en mínu lífi lifi ég látin...