Geðbilaður og veikur
Geðshræring!
Hugur minn er
geðbilaður og veikur.
ÉG keyri í hringi.
Skil ei hvað ég geri.
Niðurnídd hverfi,
gömul hús.

Ekkert skjól frá illsku hafsins.
Ekkert skjól frá skelfingu lífsins.
Hamrarnir háir og fagrir,
draga mig til sín í illsku sinni.

Stríðir straumar,
dropa niður.
Kinnar mínar,
blautar og votar.

Fram af hömrum
rennur bíll.
Glötuð sál sem kemst ei neitt.
Ég get ei verið hér,
ekkert líf sál mín sér.
Eylíf breyting ætluð þér,
situr fast í sálu mér.

Get ei lifað,
verð að hverfa.

Djúpið mikla taktu mig.
Geðshræring.
Minn hugur er
geðbilaður og veikur.
Taktu mig með örmum þínum,
eigðu mig til æviloka.
Ég á ei annað skilið...
 
Ólöf
1983 - ...


Ljóð eftir Ólöfu

Ég get ei
Geðbilaður og veikur
Orð tjáningar
Myrkrið
Vinátta og haf
Nakin kona
Sorgin nagar
Þegar...
Fjötrar Mannfólksins
Aldrei kemur þú
Ég elska þig
Ein og yfirgefin
Vonin
Eins og tónlist
Láttu á það reyna !!
Ást þín býr í mér
Nakin, köld og blóðug
Verð að dreyma.
Ég og þú
One of us....
Að gefast upp
I thought I was.....
Stupid love
Hafið
Hvað er hamingja?
Dísæt og súr
Grímur
We\'ll meet again
Ástin