Geðbilaður og veikur
Geðshræring!
Hugur minn er
geðbilaður og veikur.
ÉG keyri í hringi.
Skil ei hvað ég geri.
Niðurnídd hverfi,
gömul hús.
Ekkert skjól frá illsku hafsins.
Ekkert skjól frá skelfingu lífsins.
Hamrarnir háir og fagrir,
draga mig til sín í illsku sinni.
Stríðir straumar,
dropa niður.
Kinnar mínar,
blautar og votar.
Fram af hömrum
rennur bíll.
Glötuð sál sem kemst ei neitt.
Ég get ei verið hér,
ekkert líf sál mín sér.
Eylíf breyting ætluð þér,
situr fast í sálu mér.
Get ei lifað,
verð að hverfa.
Djúpið mikla taktu mig.
Geðshræring.
Minn hugur er
geðbilaður og veikur.
Taktu mig með örmum þínum,
eigðu mig til æviloka.
Ég á ei annað skilið...
Hugur minn er
geðbilaður og veikur.
ÉG keyri í hringi.
Skil ei hvað ég geri.
Niðurnídd hverfi,
gömul hús.
Ekkert skjól frá illsku hafsins.
Ekkert skjól frá skelfingu lífsins.
Hamrarnir háir og fagrir,
draga mig til sín í illsku sinni.
Stríðir straumar,
dropa niður.
Kinnar mínar,
blautar og votar.
Fram af hömrum
rennur bíll.
Glötuð sál sem kemst ei neitt.
Ég get ei verið hér,
ekkert líf sál mín sér.
Eylíf breyting ætluð þér,
situr fast í sálu mér.
Get ei lifað,
verð að hverfa.
Djúpið mikla taktu mig.
Geðshræring.
Minn hugur er
geðbilaður og veikur.
Taktu mig með örmum þínum,
eigðu mig til æviloka.
Ég á ei annað skilið...