Vinátta og haf
Regnið fellur
í stríðum straumum
niður niður
niður götur og torg
og endar í hafinu.
Vináttan er eins og regnið.
Fersk, fallandi
fellur í hafið.
Hafið er óendanlegt
líkt og vináttan.
Vináttan er allt um kring
Það þarf aðeins að horfa á
til þess að sjá það
að hún er til staðar
að hún er óendanleg.
En þó þarf einnig að vera varkár
því hafið getur varpað yfir þig öldu
og á svipstundu er allt farið
þar á meðal þú sjálf.
Vináttan er ýmist
óendanleg,
eða svikul.
Líkt og hafið
mun ávallt vera.

 
Ólöf
1983 - ...


Ljóð eftir Ólöfu

Ég get ei
Geðbilaður og veikur
Orð tjáningar
Myrkrið
Vinátta og haf
Nakin kona
Sorgin nagar
Þegar...
Fjötrar Mannfólksins
Aldrei kemur þú
Ég elska þig
Ein og yfirgefin
Vonin
Eins og tónlist
Láttu á það reyna !!
Ást þín býr í mér
Nakin, köld og blóðug
Verð að dreyma.
Ég og þú
One of us....
Að gefast upp
I thought I was.....
Stupid love
Hafið
Hvað er hamingja?
Dísæt og súr
Grímur
We\'ll meet again
Ástin