

Blóðið í æðum mínum
býr til svartan poll
á götunni
Ég er dálítið
opinn
fyrir sárunum mínum
Þau einhvern veginn
liggja þvers og kruss
yfir andlát mitt
Liggur það í augunum
seinasta andartakið
það starir
býr til svartan poll
á götunni
Ég er dálítið
opinn
fyrir sárunum mínum
Þau einhvern veginn
liggja þvers og kruss
yfir andlát mitt
Liggur það í augunum
seinasta andartakið
það starir