

Hvert fór sálin
þegar heiminn þú ákvaðst
að flýja?
Situr þú á skýi, hlærð að okkur hinum?
Eða situr þú einn
á hörðum stól
í myrkvuðu herbergi?
Kannski situr þú hjá mér
og horfir á mig rita þessi orð,
syrgir mína sorg..?
Einn daginn fæ ég að vita þetta allt..
öll svörin við öllum mínum áleitnum spurningum...
þegar heiminn þú ákvaðst
að flýja?
Situr þú á skýi, hlærð að okkur hinum?
Eða situr þú einn
á hörðum stól
í myrkvuðu herbergi?
Kannski situr þú hjá mér
og horfir á mig rita þessi orð,
syrgir mína sorg..?
Einn daginn fæ ég að vita þetta allt..
öll svörin við öllum mínum áleitnum spurningum...