

Á bleiku skýi
situr rauðklædd stelpa
og horfir á heiminn
í gegnum gul gleraugu.
Stelpan tekur niður gleraugun
skýið leysist upp
og hún stendur eftir
allsnakin
í köldum heiminum.
situr rauðklædd stelpa
og horfir á heiminn
í gegnum gul gleraugu.
Stelpan tekur niður gleraugun
skýið leysist upp
og hún stendur eftir
allsnakin
í köldum heiminum.
28.07.03