Verður varla verra
Sat þarn' inní stofunni
með altzheimers og fleira.
Sjónlaus, blindur aumingi
og vantaði á hann eyra.
Með hvítan kött í fanginu
sem kallaður var Rauður,
kannski löngu búinn að gleyma því
að kötturinn var dauður.  
Hrund Þórisdóttir
1979 - ...


Ljóð eftir Hrund

Verður varla verra
Litla Ljót.
Hún Urður.
Viskusmælki
Það sem krökkum dettur í hug
Hugarflugur
Pöbbarölt
Alveg sama
Arrgghh!!
Algleymi
Nauðgun
Ástleysi
Hringrás snáðanna