Það sem krökkum dettur í hug
Þegar þú ert lítil, smá,
engar hömlur hugann binda.
Englar dansa himni á
og norðurljósin mynda.  
Hrund Þórisdóttir
1979 - ...
Þegar ég var lítil þá hélt ég að norðurljósin væru dansandi englar.
Ég hef ekki hugmynd hvernig mér datt það í hug.


Ljóð eftir Hrund

Verður varla verra
Litla Ljót.
Hún Urður.
Viskusmælki
Það sem krökkum dettur í hug
Hugarflugur
Pöbbarölt
Alveg sama
Arrgghh!!
Algleymi
Nauðgun
Ástleysi
Hringrás snáðanna