

Farðu núna, farðu fljótt,
ég vil fá að sofa í nótt.
Taktu þína illu strauma,
en skildu eftir fagra drauma.
Út með þig þú illi andi,
ég er ei á þínu bandi.
Farðu núna, farðu fljótt,
svo ég geti sofið rótt.
ég vil fá að sofa í nótt.
Taktu þína illu strauma,
en skildu eftir fagra drauma.
Út með þig þú illi andi,
ég er ei á þínu bandi.
Farðu núna, farðu fljótt,
svo ég geti sofið rótt.