

Hvíldu stillt
hjarta mitt,
horfið er
á braut.
Jörðin snýr nú aftur,
ég er kominn heim
á minn stað þar sem
veröldin snýst um mig.
Ég snýst sem hringekja
kynlífsfíknar minnar.
Hljóðið tært sem kristalkúlan
sem í hjarta þínu
snýst að eilífu.
hjarta mitt,
horfið er
á braut.
Jörðin snýr nú aftur,
ég er kominn heim
á minn stað þar sem
veröldin snýst um mig.
Ég snýst sem hringekja
kynlífsfíknar minnar.
Hljóðið tært sem kristalkúlan
sem í hjarta þínu
snýst að eilífu.