Til þín II
Á nær hverjum degi er eitthvað sem minnir mig á þig..
Rakspírailmur..grá jakkaföt..tónlistin..

En það er eitt sem ég mun aldrei sjá framar í lifanda lífi..
Þitt ómetanlega bros..enginn getur brosið svona líkt og þú gerðir.

Bros þitt var sannleikur...

Nú situr þú kannski á skýi..bíður eftir mér..?
Ég veit þú brosir..

Á móti mér muntu taka..en ég kem ekki strax..þú munt leiða mig um himininn...sýna mér uppáhaldsskýin þín.

Við munum leiðast um himininn..og aldrei sleppa takinu framar...

..og ég veit þú brosir..  
Dimma
1981 - ...
Hringur er endalaus..ekkert upphaf..enginn endir.
Ég sakna þín B.J


Ljóð eftir Dimmu

Fyrsta ljóð aldarinnar
Fiðrildasöngur
Ást
Fallinn Engill
Til þín
\"Minn eini sanni....\"
Þegar myrkrið víkur..
Regn
Maðurinn í eldinum
Grímur
Svefninn þinn langi
Draumar
Vonargeisli
Ókunna kona
Þakklæti
Ókunni maður
Dóttir mín
Spurning
Staðreynd
Þökk
Dánarfregn látinnar á \"lífi\".
Undarleg fegurð
....
Appreciative.
My wishingwell.
Manon
Þú og ég
Til þín II
Lífklukkan
Mín þrá (og annarra)
Heltekin.
"Mitt himnaríki"
"Náttúran"
"Sannleikur/ Von/ Trú - Vonbrigði."
"Hugmyndin um ástina"
"Litli strákurinn"
Til ömmu
Kveðja með söknuði.
Refsing?
"Reason to breathe?"