Lífklukkan
Ástæða hvers þíns gjörnings er fyrirfram ákveðinn.

Um háls þinn hangir lífklukka þín - í silkiþræði - ósýnilegum...
..og hún telur niður.

Uppáhelling morgunkaffisins, hvert orð sem þú segir, hverju sem þú lofar, í hvert sinn er þú biður.
Það er ástæða fyrir öllu.

Líf þitt er fyrirfram ákveðið.
Hver gleði þín er ákveðin - hver sorg og hvert tár og hvert bros.

Lífið hefur gert fyrir þig skipulag.

Síðasta skipti sem þú sérð sólina setjast, þitt síðasta bros, síðasta tár..þinn síðast andardráttur.

Allt er ákveðið.

Lífklukkan telur niður...

"Lifðu hvern dag sem hinn síðasta"

20.08.03  
Dimma
1981 - ...
If I die before I awake....


Ljóð eftir Dimmu

Fyrsta ljóð aldarinnar
Fiðrildasöngur
Ást
Fallinn Engill
Til þín
\"Minn eini sanni....\"
Þegar myrkrið víkur..
Regn
Maðurinn í eldinum
Grímur
Svefninn þinn langi
Draumar
Vonargeisli
Ókunna kona
Þakklæti
Ókunni maður
Dóttir mín
Spurning
Staðreynd
Þökk
Dánarfregn látinnar á \"lífi\".
Undarleg fegurð
....
Appreciative.
My wishingwell.
Manon
Þú og ég
Til þín II
Lífklukkan
Mín þrá (og annarra)
Heltekin.
"Mitt himnaríki"
"Náttúran"
"Sannleikur/ Von/ Trú - Vonbrigði."
"Hugmyndin um ástina"
"Litli strákurinn"
Til ömmu
Kveðja með söknuði.
Refsing?
"Reason to breathe?"