Mín þrá (og annarra)
Finnst ég vera bundin.
Tilfinningarnar hlekkja mig - þær eru sterkar..get ekki slitið mig lausa.

Fortíðin hefur grafið holu í huga mér - ég get ekki gleymt...

Ég þrái Lífið..
- að geta verið frjáls...óhlekkjuð.

Finna ilminn af grasinu..án hræðslu..
Finna þessa dásamlegu Vetrarlykt.

Að geta andað án sársauka..
að geta lifað frjáls..

Er það of mikið um að biðja?


18.08.03  
Dimma
1981 - ...
Styrkurinn býr innra með manni...oft verður maður að leita...


Ljóð eftir Dimmu

Fyrsta ljóð aldarinnar
Fiðrildasöngur
Ást
Fallinn Engill
Til þín
\"Minn eini sanni....\"
Þegar myrkrið víkur..
Regn
Maðurinn í eldinum
Grímur
Svefninn þinn langi
Draumar
Vonargeisli
Ókunna kona
Þakklæti
Ókunni maður
Dóttir mín
Spurning
Staðreynd
Þökk
Dánarfregn látinnar á \"lífi\".
Undarleg fegurð
....
Appreciative.
My wishingwell.
Manon
Þú og ég
Til þín II
Lífklukkan
Mín þrá (og annarra)
Heltekin.
"Mitt himnaríki"
"Náttúran"
"Sannleikur/ Von/ Trú - Vonbrigði."
"Hugmyndin um ástina"
"Litli strákurinn"
Til ömmu
Kveðja með söknuði.
Refsing?
"Reason to breathe?"