Fyrsta heymanferðin.
Nu sit eg her,og vonast eftir brefi
fra moður minni,kæru heiman fra.
Þvi burtu hef eg verið nokkuð lengi
mig langar til að fretta henni fra.
Kæra mamma,þin eg sakna
þvi i fyrsta sinn að heiman fer.
Heitt eg þrai,að fa að sja þig
og hvila sæll,i moðurfaðmi þer.
Nu se eg her,hvar postur kemur i moti
eg veit það nu,aðgleimdur er eg ei.
Þvi bref hann rettir,og brosir glaður við mer
eg glaður retti hendi moti þvi.
Eg allur titra,af eftirvænting
hvaða frettir,brefið færi mer.
Ifriðsæld vil eg,og aleinn vera
loks,að lesa ,hvernig liði þer.
Eg opna nu her,bref sem eg hef fengið
og les her sorgarorð,þar heiman fra.
Kom heim minn sonur,það faðir þinn um biður
þvi moðir þin,er dain vinur minn.
Elsku mamma,heitt eg þraði
moður faðm,er kæmi aftur heim.
Hryggur er eg,örvinglaður
enga moður að faðma,höndum tveim.
EG ei gat sofnað,fyrir sarum grati
eg aldrei aftur,mömmu fæ að sja.
Þökk mamma,fyrir allt það er þu gafst mer
takk,mamma,aldrei skal eg gleima þer.
Ja eitt það a eg,sem ætið geimi
og það er,minningin i hjarta mer.
Sem enginn getur,fra mer tekið
þa fögru mynd,sem að eg a af þer.
Hann faðir minn,er einnig gamall orðinn
og fljotlega,eg missa mun fra mer.
Þa sitja mun eg,einn og yfirgefinn
uns fæ eg aftur,a himnum þau að sja.
Elsku faðir,elsku moðir
eg mun sakna ykkar,alla tið.
Einn eg sit her,öllum gleimdur
uns til ykkar,aftur guð mig ber.
1979 G,V,O
höfundarrettur Gylfi Valberg Oskarsson
fra moður minni,kæru heiman fra.
Þvi burtu hef eg verið nokkuð lengi
mig langar til að fretta henni fra.
Kæra mamma,þin eg sakna
þvi i fyrsta sinn að heiman fer.
Heitt eg þrai,að fa að sja þig
og hvila sæll,i moðurfaðmi þer.
Nu se eg her,hvar postur kemur i moti
eg veit það nu,aðgleimdur er eg ei.
Þvi bref hann rettir,og brosir glaður við mer
eg glaður retti hendi moti þvi.
Eg allur titra,af eftirvænting
hvaða frettir,brefið færi mer.
Ifriðsæld vil eg,og aleinn vera
loks,að lesa ,hvernig liði þer.
Eg opna nu her,bref sem eg hef fengið
og les her sorgarorð,þar heiman fra.
Kom heim minn sonur,það faðir þinn um biður
þvi moðir þin,er dain vinur minn.
Elsku mamma,heitt eg þraði
moður faðm,er kæmi aftur heim.
Hryggur er eg,örvinglaður
enga moður að faðma,höndum tveim.
EG ei gat sofnað,fyrir sarum grati
eg aldrei aftur,mömmu fæ að sja.
Þökk mamma,fyrir allt það er þu gafst mer
takk,mamma,aldrei skal eg gleima þer.
Ja eitt það a eg,sem ætið geimi
og það er,minningin i hjarta mer.
Sem enginn getur,fra mer tekið
þa fögru mynd,sem að eg a af þer.
Hann faðir minn,er einnig gamall orðinn
og fljotlega,eg missa mun fra mer.
Þa sitja mun eg,einn og yfirgefinn
uns fæ eg aftur,a himnum þau að sja.
Elsku faðir,elsku moðir
eg mun sakna ykkar,alla tið.
Einn eg sit her,öllum gleimdur
uns til ykkar,aftur guð mig ber.
1979 G,V,O
höfundarrettur Gylfi Valberg Oskarsson