

sólin reis kát í dag
eins og aðra daga.
hún sigldi yfir bláan himininn
í gylltum sparikjól.
endalaust hátt yfir
grá hversdagsskýin hafin,
dansaði hún við tunglið
á leiðinni í háttinn.
fyrir henni er
sérhver dagur sunnudagur.
eins og aðra daga.
hún sigldi yfir bláan himininn
í gylltum sparikjól.
endalaust hátt yfir
grá hversdagsskýin hafin,
dansaði hún við tunglið
á leiðinni í háttinn.
fyrir henni er
sérhver dagur sunnudagur.
allur réttur áskilinn álfum á sumarnóttum.