

drýp
dauðum draumum
úr hálf lokuðum
augnlokum
Tala upphátt
úr svefni
um eilífan anda
opna augun
fyrir ljósið
sem var dimmt
í samanburði
við þig
dauðum draumum
úr hálf lokuðum
augnlokum
Tala upphátt
úr svefni
um eilífan anda
opna augun
fyrir ljósið
sem var dimmt
í samanburði
við þig