

Hún stóð á ströndinni - alein og hlustaði á gjálfrið.
Friðurinn svo mikill..róin yfirþyrmandi.
Engin hljóð..nema gjálfrið og mávarnir
- og hún velti því fyrir sér hvernig orðið..tilfinningin ást kæmi henni fyrir sjónir, væri hún áþreyfanleg.
Hversu lengi hún stóð þarna..ég veit það ekki- en svo sá hún ykkur...
Nakin- hlaupandi um í öldunum- hamingjusöm, hlægjandi.
Þarna var ástin.
Friðurinn svo mikill..róin yfirþyrmandi.
Engin hljóð..nema gjálfrið og mávarnir
- og hún velti því fyrir sér hvernig orðið..tilfinningin ást kæmi henni fyrir sjónir, væri hún áþreyfanleg.
Hversu lengi hún stóð þarna..ég veit það ekki- en svo sá hún ykkur...
Nakin- hlaupandi um í öldunum- hamingjusöm, hlægjandi.
Þarna var ástin.