"Hugmyndin um ástina"
Hún stóð á ströndinni - alein og hlustaði á gjálfrið.
Friðurinn svo mikill..róin yfirþyrmandi.

Engin hljóð..nema gjálfrið og mávarnir
- og hún velti því fyrir sér hvernig orðið..tilfinningin ást kæmi henni fyrir sjónir, væri hún áþreyfanleg.

Hversu lengi hún stóð þarna..ég veit það ekki- en svo sá hún ykkur...

Nakin- hlaupandi um í öldunum- hamingjusöm, hlægjandi.

Þarna var ástin.  
Dimma
1981 - ...


Ljóð eftir Dimmu

Fyrsta ljóð aldarinnar
Fiðrildasöngur
Ást
Fallinn Engill
Til þín
\"Minn eini sanni....\"
Þegar myrkrið víkur..
Regn
Maðurinn í eldinum
Grímur
Svefninn þinn langi
Draumar
Vonargeisli
Ókunna kona
Þakklæti
Ókunni maður
Dóttir mín
Spurning
Staðreynd
Þökk
Dánarfregn látinnar á \"lífi\".
Undarleg fegurð
....
Appreciative.
My wishingwell.
Manon
Þú og ég
Til þín II
Lífklukkan
Mín þrá (og annarra)
Heltekin.
"Mitt himnaríki"
"Náttúran"
"Sannleikur/ Von/ Trú - Vonbrigði."
"Hugmyndin um ástina"
"Litli strákurinn"
Til ömmu
Kveðja með söknuði.
Refsing?
"Reason to breathe?"