

Sólin sest
á silfurstól
ilmandi
af yndi vorsins
og hafsins græna
höfuðstól.
Særinn sæll
við sólar koss.
Þau ganga glöð
gætilega um ægiströð.
Hönd í hönd
og hafsins sindrar
silfurland:
Þeirra er heimsins
hjónaband.
á silfurstól
ilmandi
af yndi vorsins
og hafsins græna
höfuðstól.
Særinn sæll
við sólar koss.
Þau ganga glöð
gætilega um ægiströð.
Hönd í hönd
og hafsins sindrar
silfurland:
Þeirra er heimsins
hjónaband.