Leynistaðurinn minn
Stundum ligg ég hér í leynistaðinum mínum,
mér finnst eins og lækurinn hvísli:
þú ein mátt vera hér.
En þá segir grasið :
þú ert hér, ég finn það,
þú mátt vera hér, eins og lækurinn sagði,
en enginn má vita af þessum stað.  
Fríða Jóhanna
1992 - ...
geturðu þagað yfir leyndarmáli ? gott, því það get ég líka.


Ljóð eftir Fríðu Jóhönnu

Drullan
Krummaljóð
Órói
Vínglas
Gleðigrátur
Árstíðirnar
Saga að segja
Fyrirmyndaforeldri
virkjun
Ég njósna
Hjónavísa
Einhver önnur enn ég.
Dropar
Geng í skólann
Mistök
Leynistaðurinn minn
Kúluskítur
Skilnaður hjá foreldrum
Ég er ekki að grínast !
Tilbreyting í lífinu
Apaglens
Bjánadraumur
Vindárshíð
Tussa ! Jussa !
Ég sé þig eftir jól.
Hæðni, Hlátur og Grátur
Fríðulagið
Bessastaðabeikonið...
Drungalegt...
Mom, please listen !
Eitt Verra
Face like yours
Why does it hurt ?