Hæðni, Hlátur og Grátur
Það er alltaf hæðnishlátur,
sem veldur ólukku í gull.
Oftast brestur það út í grátur,
enn verður svo aftur bull !

Grátur er bísna sár,
það búast allir við.
Og allir halda að maður sé klár,
að tóra við Guðs sið.

Hlátur er oftast glens og gaman,
það vita allir vel.
En ef að eitthvað blandast saman,
Þá fer þetta aðeins ver.
 
Fríða Jóhanna
1992 - ...
Jaa...ég er nú bara að leika mér í þetta skiptið....


Ljóð eftir Fríðu Jóhönnu

Drullan
Krummaljóð
Órói
Vínglas
Gleðigrátur
Árstíðirnar
Saga að segja
Fyrirmyndaforeldri
virkjun
Ég njósna
Hjónavísa
Einhver önnur enn ég.
Dropar
Geng í skólann
Mistök
Leynistaðurinn minn
Kúluskítur
Skilnaður hjá foreldrum
Ég er ekki að grínast !
Tilbreyting í lífinu
Apaglens
Bjánadraumur
Vindárshíð
Tussa ! Jussa !
Ég sé þig eftir jól.
Hæðni, Hlátur og Grátur
Fríðulagið
Bessastaðabeikonið...
Drungalegt...
Mom, please listen !
Eitt Verra
Face like yours
Why does it hurt ?