Tussa ! Jussa !
Tussa ! Jussa !
hrópa krakkarnir,
þetta gerist á hverjum degi,
ég hata það.
Það er viðbjóðslegt að horfa á hvernig krakkarnir dúndra hnefunum,
sparka fótunum,
á alltaf sömu stelpurnar aftur og aftur.

Þetta er einelti,
bara hreinasta ofbeldi.
Þessar stelpur eru þybbnar,
en þær eru samt manneskjur,
og það á ekki að koma svona fram við þær.

Mér langar oft að hrópa á þessa durga:
Hunskist þið hingað og sýnið hvað þið getið,
Helvíti eru þið heimsk að ráðast á eina og eina stelpu í einu!

Enn dugar það ?
dugar það að hlaupa bara til kennarans,
segja honum allt og vera svo barin í klessu næsta dag?

Nei, það dugar ekki.

Ég er hrædd.  
Fríða Jóhanna
1992 - ...
Þetta gerist Guði sér lof ekki í skólanum mínum en það er skóli í grend hérna sem þetta er að gerast, sí og æ.


Ljóð eftir Fríðu Jóhönnu

Drullan
Krummaljóð
Órói
Vínglas
Gleðigrátur
Árstíðirnar
Saga að segja
Fyrirmyndaforeldri
virkjun
Ég njósna
Hjónavísa
Einhver önnur enn ég.
Dropar
Geng í skólann
Mistök
Leynistaðurinn minn
Kúluskítur
Skilnaður hjá foreldrum
Ég er ekki að grínast !
Tilbreyting í lífinu
Apaglens
Bjánadraumur
Vindárshíð
Tussa ! Jussa !
Ég sé þig eftir jól.
Hæðni, Hlátur og Grátur
Fríðulagið
Bessastaðabeikonið...
Drungalegt...
Mom, please listen !
Eitt Verra
Face like yours
Why does it hurt ?