Kúluskítur
Kúluskítar, eða öðru nafni vatnaboltar.
Þetta eru svo fallegar plöntur,
svona fagur grænar
og svo mjúkar, rétt eins og flauel
ég get ekki hugsað mér hvernig þær verða til
en samt, þetta eru lifandi dýr
og þó, þetta eru plöntur.  
Fríða Jóhanna
1992 - ...
ég kom einu sinni við Kúluskít,
mér fannst hann anda.


Ljóð eftir Fríðu Jóhönnu

Drullan
Krummaljóð
Órói
Vínglas
Gleðigrátur
Árstíðirnar
Saga að segja
Fyrirmyndaforeldri
virkjun
Ég njósna
Hjónavísa
Einhver önnur enn ég.
Dropar
Geng í skólann
Mistök
Leynistaðurinn minn
Kúluskítur
Skilnaður hjá foreldrum
Ég er ekki að grínast !
Tilbreyting í lífinu
Apaglens
Bjánadraumur
Vindárshíð
Tussa ! Jussa !
Ég sé þig eftir jól.
Hæðni, Hlátur og Grátur
Fríðulagið
Bessastaðabeikonið...
Drungalegt...
Mom, please listen !
Eitt Verra
Face like yours
Why does it hurt ?