Apaglens
ég meina það !
ég gæti ekki orðið hamingjsamari,
englarik út um allt,
og það besta er að ég er í himnaríki,
gjörsamlega áhyggjulaus
við allt og alla,
nú er það komið að Guði að gæta mín.
Ég er búin að lifa lífinu fyrir hann.
Þetta er eins og apaglens,
englarnir eru eins og apar sem leika við mig,
en aparnir eru samt miklu líkari englum heldur enn öpum,
þeir geta bara alls ekki verið svona ljósir.
Ég vildi óska að einhver annar úr plánetunni Jörð gæti verið með mér núna,
nákvæmlega, á þessu augnabliki.  
Fríða Jóhanna
1992 - ...
Ég vildi að lífið væri svona apaglens


Ljóð eftir Fríðu Jóhönnu

Drullan
Krummaljóð
Órói
Vínglas
Gleðigrátur
Árstíðirnar
Saga að segja
Fyrirmyndaforeldri
virkjun
Ég njósna
Hjónavísa
Einhver önnur enn ég.
Dropar
Geng í skólann
Mistök
Leynistaðurinn minn
Kúluskítur
Skilnaður hjá foreldrum
Ég er ekki að grínast !
Tilbreyting í lífinu
Apaglens
Bjánadraumur
Vindárshíð
Tussa ! Jussa !
Ég sé þig eftir jól.
Hæðni, Hlátur og Grátur
Fríðulagið
Bessastaðabeikonið...
Drungalegt...
Mom, please listen !
Eitt Verra
Face like yours
Why does it hurt ?