

Þarna fer Marilyn
með ljósa kollinn
og dillar sætum bossanum
í síðum, aðsniðnum kjól
og fær fólk til að horfa á eftir sér
suma fulla af girnd,
aðra fulla af öfund.
með ljósa kollinn
og dillar sætum bossanum
í síðum, aðsniðnum kjól
og fær fólk til að horfa á eftir sér
suma fulla af girnd,
aðra fulla af öfund.
27/10/03
Inspírerað af allt annarri Marilyn..
Inspírerað af allt annarri Marilyn..