

Ykkar andans auðlegð-gaf mér allt
er á í þessum heimi
ef gæti ég goldið-þá þúsund falt
þakka guði í leyni
fyrirtaks foreldra -svo aldrei valt
fátækur ef þeim gleymi
er á í þessum heimi
ef gæti ég goldið-þá þúsund falt
þakka guði í leyni
fyrirtaks foreldra -svo aldrei valt
fátækur ef þeim gleymi