Draumur drengs sem upplifir einelti
Þegar ég verð stór
vil ég verða einbúi
búa einn í klettum
verða einn með engum
vil ég verða einbúi
búa einn í klettum
verða einn með engum
Draumur drengs sem upplifir einelti