Allt það sem hún sagði
Allt það sem hún sagði,,
hljómaði allt í höfði mér
hún sagði það akkurat hér,
reyni að hrista það úr mér
en þetta er svo óréttlátt,

allt það sem hún sagði
hljómaði í höfði mér
næ ekki að gleyma því
kví þurfti hún að gera þetta!
hún hafði klifrað upp háa kletta,
en ég reyni að fletta því úr höfðinu á mér,

Ekkert virkar
ég reyni að gleyma ég reyna að hugsa annað
en þetta andlit sytur uppí mér,
allt það sem hún sagði,
meðan ég þagði
hvað viskar?
ekki neitt
uns ég dett niður í gólfið!  
Rebekka Ýr
1991 - ...
Þetta fjallar um vinkonur sem voru að rífast og þær sögðu margt leyðinlegt við hvort annað ein vinkonan getur ekki hætt að hugsa um þetta rifrildi og snýr sér í hringi þanagað til hún dettur og rotast.


Ljóð eftir Rebekka

Kisi
Vetur
Allt það sem hún sagði
Það vex
Hvernig
Náungi
Hafið