Vetur
Hvítur,frosinn,blautur,
veturinn er kominn
allir fara í snjógöllum út
fara í snjókast,
búa til snjókall,
búa til snjóhús
gaman gaman er þá hjá krökkunum
en ekki hjá
flugunum og blómunum.  
Rebekka Ýr
1991 - ...
Veturinn er komin


Ljóð eftir Rebekka

Kisi
Vetur
Allt það sem hún sagði
Það vex
Hvernig
Náungi
Hafið