Það vex
Það vex,
hénna í garðinum heima
ég gef því að drekka
horfi á aþð vaxa
með fögru litina sína,
það blómstrar
í glugganum mínum,
ég hef beðið svo lengi
loksins orðið svo stórt
nú get ég dást af því
breytt yfir það á kvöldin
og kisst það góða nótt.
 
Rebekka Ýr
1991 - ...


Ljóð eftir Rebekka

Kisi
Vetur
Allt það sem hún sagði
Það vex
Hvernig
Náungi
Hafið