Náungi
Náungi
hvað ertu að gera,
náungi
hvað ertu að fela
þekkiru mig ekki
það er eins og þú ert bundinn við hlekki,
ég fæ stundum stóra kekki
þegar ég sé þig
en þá langar mig
að kissa þig
við erum aðeins vinir
en ekki meira en það
þú heldur að við séum saman
þer fynnst það örugglega
rosa gaman,
en hvað á ég að gera?
ekki vil ég særa þig
en það er það eina sem ég get gert fyrir mig.  
Rebekka Ýr
1991 - ...


Ljóð eftir Rebekka

Kisi
Vetur
Allt það sem hún sagði
Það vex
Hvernig
Náungi
Hafið