Kisi
Kisi er hvítur,
mjúkur og stór
hefur hann fitnað síðan
síðustu jól,
læðist hann niður göturnar brött
reynir að veiða þar mýsnar og fuglana
færir þeim húsbóndum ströngu
verður svo ánægður og glaður
heyrist þá mjög mikið blaður

Kötturinn verður að fara,
nei afhvejru?
Bara! Mýsnar hafa streymt hér inn
Og því verður kötturinn að fara!
kötturinn hleypur upp og felur sig
ekki vill hann fara
húsbóndinn kemur upp með búr
Lætur hann þangað inn
keyrir með hann burt
reiður og óánægður,
á svip.

 
Rebekka Ýr
1991 - ...


Ljóð eftir Rebekka

Kisi
Vetur
Allt það sem hún sagði
Það vex
Hvernig
Náungi
Hafið