Hafið
Er ég horfi út á hafið,
ég fynn að ég eygi þar heima,
en svo þegar fer ég að synda,
í þessum kalda sjó,
þá fynn ég þessa notalegu Kyrrð og ró,
En svo allt í einu
flækist þarin í hárinu
ég reyni að taka hann úr
en mig svíður
svo mikið í sárinu
og sjórinn hann verður svo súr,
ég syndi uppá yfirborðið
og þurrka mér
fer síðan heim og fæ mér heitt Kakó  
Rebekka Ýr
1991 - ...


Ljóð eftir Rebekka

Kisi
Vetur
Allt það sem hún sagði
Það vex
Hvernig
Náungi
Hafið