

Ég sit ein heima,
horfi út um gluggann
á allar persónurnar úti
sem flykkjast í skemmtun
Engin eins,
ein í fýlu
önnur gleði
en eiga þó eitt
öll saman,
sameiginlegt.
Þau vita ekki að það ég sit
og horfi.
horfi út um gluggann
á allar persónurnar úti
sem flykkjast í skemmtun
Engin eins,
ein í fýlu
önnur gleði
en eiga þó eitt
öll saman,
sameiginlegt.
Þau vita ekki að það ég sit
og horfi.