Tíminn
Tíminn líður hjá
eins og oft áður
eins og alda sem brotnar,
brotnar við fætur mínar

Tíminn stendur kyrr
við hlið mér hann situr
við tölum um tímann
tímann sem leið

enn hann kemur aftur
eins og oft áður.
 
Stefán Páll Kristjánsson
1978 - ...


Ljóð eftir stefán Pál

Betrumbót
Tíminn
Ef ég get
hverfult
Fæðing
Um daginn og veginn
Titill
Gæti sagt hafa
fastur
kakóbollinn