Ef ég get
þig væri gott að finna
í hjarta mínu áttu stað,
ef ég gæti þig tekið
þá myndi ég sýna þér það.

Það sem gerir mig að manni
það sem gerir gott
það sem aðrir kunna að meta
allt það myndi ég gefa þér.

Heimurinn í mínu hjarta
ég myndi gefa þér
allann heiminn í mínu hjarta
en aðeins ef ég get.

 
Stefán Páll Kristjánsson
1978 - ...


Ljóð eftir stefán Pál

Betrumbót
Tíminn
Ef ég get
hverfult
Fæðing
Um daginn og veginn
Titill
Gæti sagt hafa
fastur
kakóbollinn