fastur
ég sá ljósið kvikna
dimman var björt
skuggarnir lengdust
og framtíðin svört

þú birtst í draumi
sem aðskotahlutur
fastur í hálsi
einskis nýtur

ég vill þig í burt
þú ert óþarfur
aðskotahlutur
fastur í hálsi?????  
Stefán Páll Kristjánsson
1978 - ...


Ljóð eftir stefán Pál

Betrumbót
Tíminn
Ef ég get
hverfult
Fæðing
Um daginn og veginn
Titill
Gæti sagt hafa
fastur
kakóbollinn