kakóbollinn
ef ég þig tæki
tæki svo fast
utan um mig
í kakóbollann

þér fyndist það sárt
þú veinar myndi
grenjað og vælt
ég hlusta myndi

ekki á eitt orð
því ég þig tæki
tæki svo fast
í kakóbollann.  
Stefán Páll Kristjánsson
1978 - ...


Ljóð eftir stefán Pál

Betrumbót
Tíminn
Ef ég get
hverfult
Fæðing
Um daginn og veginn
Titill
Gæti sagt hafa
fastur
kakóbollinn