"Litli strákurinn"
Hvað er það sem fær þinn sjúka huga til að halda að þú sért sá albesti..? Að allar dömurnar þrá þig því þú ert svo frábær? Ég get ekki svarað því, veit ekki einu sinni svarið...
Þú ert bara eitthvað sem engin, allavega ekki ég vil þekkja.
Hrokinn er að ganga frá þér og það sem meira er..ganga frá öllum í kringum þig.

Ég vona þín vegna að þú sjáir að þér..farir að líta á aðra sem manneskjur..ekki hluti sem þú getur kastað frá þér. Vinir eru ekki á hverju strái og ástin varla á neinu.

Hve heimsk ég var að verða hrifin.
Kannski var það sterkbyggði líkaminn?
Þessi hrikalega svarti húmor?
En seinna sá ég að þú ert ekki svo svakalega frábær....

Þú ert bara lítill hræddur strákur sem þorir ekki að taka áhættu í lífinu..né hleypa neinum að þér.

Þér er vorkunn.....  
Dimma
1981 - ...


Ljóð eftir Dimmu

Fyrsta ljóð aldarinnar
Fiðrildasöngur
Ást
Fallinn Engill
Til þín
\"Minn eini sanni....\"
Þegar myrkrið víkur..
Regn
Maðurinn í eldinum
Grímur
Svefninn þinn langi
Draumar
Vonargeisli
Ókunna kona
Þakklæti
Ókunni maður
Dóttir mín
Spurning
Staðreynd
Þökk
Dánarfregn látinnar á \"lífi\".
Undarleg fegurð
....
Appreciative.
My wishingwell.
Manon
Þú og ég
Til þín II
Lífklukkan
Mín þrá (og annarra)
Heltekin.
"Mitt himnaríki"
"Náttúran"
"Sannleikur/ Von/ Trú - Vonbrigði."
"Hugmyndin um ástina"
"Litli strákurinn"
Til ömmu
Kveðja með söknuði.
Refsing?
"Reason to breathe?"