

Við erum tvær sálir í krukku
á ísskáp í ljótu eldhúsi
sem er lítið og illa þrifið
en dugar þó oftast.
Einn dag verður krukkan
tæmd í ljóta vaskinn
og kannski þá förum við
í aðrar krukkur í öðrum
ljótum eldhúsum.
á ísskáp í ljótu eldhúsi
sem er lítið og illa þrifið
en dugar þó oftast.
Einn dag verður krukkan
tæmd í ljóta vaskinn
og kannski þá förum við
í aðrar krukkur í öðrum
ljótum eldhúsum.