

Hvert liggur fótatak hamingjunnar
í gegnum helvíti og tilbaka
eftir gjábarmi örvæntingarinnar
og öngstrætum lífsins
upp á fjalsbrún ástarinnar og
í frjálsu falli fram af brúninni
niður í fúlan pitt hversdagsleikans
í gegnum helvíti og tilbaka
eftir gjábarmi örvæntingarinnar
og öngstrætum lífsins
upp á fjalsbrún ástarinnar og
í frjálsu falli fram af brúninni
niður í fúlan pitt hversdagsleikans
- 00