

Tussa ! Jussa !
hrópa krakkarnir,
þetta gerist á hverjum degi,
ég hata það.
Það er viðbjóðslegt að horfa á hvernig krakkarnir dúndra hnefunum,
sparka fótunum,
á alltaf sömu stelpurnar aftur og aftur.
Þetta er einelti,
bara hreinasta ofbeldi.
Þessar stelpur eru þybbnar,
en þær eru samt manneskjur,
og það á ekki að koma svona fram við þær.
Mér langar oft að hrópa á þessa durga:
Hunskist þið hingað og sýnið hvað þið getið,
Helvíti eru þið heimsk að ráðast á eina og eina stelpu í einu!
Enn dugar það ?
dugar það að hlaupa bara til kennarans,
segja honum allt og vera svo barin í klessu næsta dag?
Nei, það dugar ekki.
Ég er hrædd.
hrópa krakkarnir,
þetta gerist á hverjum degi,
ég hata það.
Það er viðbjóðslegt að horfa á hvernig krakkarnir dúndra hnefunum,
sparka fótunum,
á alltaf sömu stelpurnar aftur og aftur.
Þetta er einelti,
bara hreinasta ofbeldi.
Þessar stelpur eru þybbnar,
en þær eru samt manneskjur,
og það á ekki að koma svona fram við þær.
Mér langar oft að hrópa á þessa durga:
Hunskist þið hingað og sýnið hvað þið getið,
Helvíti eru þið heimsk að ráðast á eina og eina stelpu í einu!
Enn dugar það ?
dugar það að hlaupa bara til kennarans,
segja honum allt og vera svo barin í klessu næsta dag?
Nei, það dugar ekki.
Ég er hrædd.
Þetta gerist Guði sér lof ekki í skólanum mínum en það er skóli í grend hérna sem þetta er að gerast, sí og æ.