Mælskur maður
Lygin ljót og lævís
fylgir mér um langan veg
ekki orð frá munn ég mæli
heldur til þess fengnir menn
orðaflaumurinn ornar mér
orðin þreytt og pirruð
hvenær finn ég mælskann mann
sem ratast satt orð frá munni?  
Menza
1965 - ...
- 00


Ljóð eftir Menzu

Friður
Tárin
Lærdómur minninganna
Frægð og fáviska
Nútíminn
Morgundagurinn
Leitin
Hafrót
Tilfinningar
Ég
Geturðu gefið...
Lygin
Persóna
Örvænting
Gestur í baðkarinu
Gamlar vofur
Framtíðin
Taumleysi
Fegurðin
Bernska
Ströndin þín
Eigingirni
Kvenfólk
Reiðin gerir mig...
Minningar
Endalok
Blákaldur veruleikin
Fótatak hamingjunnar
Mælskur maður
A new era
Táradalurinn
Sköpunarverkið
Siðgæði
Vonlaus
Baráttan
Nóttin
Gleymdar minningar
Vonin
Væntingar
Kvef
Þú
Morgun
Vetur
Þitt svar
Lífið
Að horfa fram á við
Eitt andartak...
Biðin