Lostinn
Í huganum leynast myndir,
af leikjum hrundar og hals.
Þar sýnast mér unaðssyndir,
sverma í lostans dans.

Þar sjást svört og sexy,
efnislítil klæði,
liðast um mjöðm og leggi,
laða fram lostans æði.

Lundin lítur við,
lostinn tekur völdin,
augun taka mið,
ala frygðar böndin.


 
Jens Pétur Jensen
1959 - ...


Ljóð eftir Jens

Í tilefni matarboðs
Teljari.is
Kveðja
Leiðarlok
Traust og trúverðugleiki
Lostinn
Netumferð á jólum
Kauðabólgukviður
toppatritl.org
Sleifarlag