

Eitt sinn var kisa,
sem minnti á risa,
hún vildi fullt af fjöri
og komast áfram í kosningarkjöri.
Frökk hún var,
það vissu allir þar,
það varð henni að falli
á kosningarpalli.
Þegar hún frétti það
reif hún blað,
átti bágt
og æpti lágt.
sem minnti á risa,
hún vildi fullt af fjöri
og komast áfram í kosningarkjöri.
Frökk hún var,
það vissu allir þar,
það varð henni að falli
á kosningarpalli.
Þegar hún frétti það
reif hún blað,
átti bágt
og æpti lágt.