Krakkar
Krakkar úti að leika sér,
gaman er hjá þér og mér,
kasta snjó í stelpurnar,
blautar verða telpurnar.

Allir eru að keppa
og úlpurnar hneppa,
hver hefur mest þor,
þetta er ekkert slor.

Nú reyna strákarnir
hve langt ná hrákarnir
og hann verður kátur
sem hittir flestar hnátur.
 
Meyja
1990 - ...


Ljóð eftir Meyju

Bangsi
Gaddi litli geimvera
Kisa
Konan
Krakkar
Lampinn
Litla hindin.
Máninn
Prins
Sjórinn
Sólin
Spiladósin
Stelpan
Strákurinn