Lampinn
Lampinn minn við rúmið mitt,
ég sagði þér þetta og hitt,
öll hin heimsins vandræði,
þau voru sum algjört brjálæði.

Þegar fór að nótta
og mig dreymdi um minn mesta ótta,
vaknaði ég og kveikti á þér
varð þá allt bjart hjá mér.

Löngu eftir þetta gekk ég í frakka,
átti konu og krakka,
þá þú brotnaðir,
í ruslinu þú rotnaðir.






 
Meyja
1990 - ...


Ljóð eftir Meyju

Bangsi
Gaddi litli geimvera
Kisa
Konan
Krakkar
Lampinn
Litla hindin.
Máninn
Prins
Sjórinn
Sólin
Spiladósin
Stelpan
Strákurinn