Litla hindin.
Litla hindin,
alltaf fyndin,
heillandi og góð,
átti gæskusjóð.

En einn daginn kom maður,
sæll og glaður,
með byssu við hendi
og glott til allra sendi.

Svo heyrðist hvellt hljóð
og það kom blóð,
hindin var ein,
hún var alltof sein.


 
Meyja
1990 - ...


Ljóð eftir Meyju

Bangsi
Gaddi litli geimvera
Kisa
Konan
Krakkar
Lampinn
Litla hindin.
Máninn
Prins
Sjórinn
Sólin
Spiladósin
Stelpan
Strákurinn