

Sjórinn breytist, grænn og blár
hann virðist svo undarlega klár.
Segjandi frá sögum
á öllum dögum.
Útsýnið lengra en þig órar.
Báran í klettana klórar,
gerir myndir í berg,
álf eða dverg.
Sit í litlum kofa
og sjóinn lofa,
hann mestur er hér,
því hvíslaði hann að mér.
hann virðist svo undarlega klár.
Segjandi frá sögum
á öllum dögum.
Útsýnið lengra en þig órar.
Báran í klettana klórar,
gerir myndir í berg,
álf eða dverg.
Sit í litlum kofa
og sjóinn lofa,
hann mestur er hér,
því hvíslaði hann að mér.