Sjórinn
Sjórinn breytist, grænn og blár
hann virðist svo undarlega klár.
Segjandi frá sögum
á öllum dögum.

Útsýnið lengra en þig órar.
Báran í klettana klórar,
gerir myndir í berg,
álf eða dverg.

Sit í litlum kofa
og sjóinn lofa,
hann mestur er hér,
því hvíslaði hann að mér.
 
Meyja
1990 - ...


Ljóð eftir Meyju

Bangsi
Gaddi litli geimvera
Kisa
Konan
Krakkar
Lampinn
Litla hindin.
Máninn
Prins
Sjórinn
Sólin
Spiladósin
Stelpan
Strákurinn